Leita
Netverslun

El Coche – Kassi

17.766kr.

El Coche rauðvín kemur af 15-35 ára vínvið. Uppskeran er handtýnd á akrinum ásamt þroskunar- og valstýringum í móttökunni í kjallara. Vínið er með kirsuberjarauðan lit. Ilmur af blönduðum ávöxtum með mjúku vanillu og krydduðu eikarbragði. Það er flókið og glæsilegt í munni.

Hérað: Rioja – Spánn
Tegund víns: Ungt rauðvín
Þrúga: 100% Tempranillo

Lýsing

Útfærsla: alkóhólgerjun fer fram í ryðfríum stálkerjum í stjórnuðu hitastigi á bilinu 25°C – 27°C í 10 daga. Malolactísk gerjun er framkvæmt í ryðfríu stáltönkum.

Passar með: pylsur, hvítt kjöt, alifuglakjöt, pottréttir, pasta og þroskaðir ostar.

Áfengisinnihald: 14% Vol.

Frekari upplýsingar

Þyngd 1,5 kg

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Einungis innskráðir viðskiptavinir sem hafa keypt vöruna geta skrifað umsögn.

Skráning móttekin!

Af virðingu við eiganda tölvupóstfangsins þarf að staðfesta skráninguna á póstlistann Sopinn.

Skoðaðu innhólfið í tölvupóstinum þínum og staðfestu skráninguna á póstlistann. ATH! Í sumum tilfellum ratar staðfestingarpósturinn í spam hólfið.

Þessi vefsíða notar vefkökur (e. cookies). Með því að halda áfram samþykkir þú notkun þeirra.
Nánar hér.

Skráðu þig í sopann

Þú færð áhugaverð og skemmtileg skilaboð til þín. Jafnframt látum við þig vita af tilboðum og nýjum vörum á VINOS.