Leita
Netverslun

Viña María Luisa – Kassi

26.973kr.

Viña María Luisa er magnað vín með þroskuðu tannín og gott jafnvægi sýrustigs og alkohóls. Ávaxtakenndur karakter sker sig úr ásamt „roasted og toasted“ keim. Einnig kakó og vanillu keimur sem gefa víninu mjög áhugaverðan snúning.

6 flöskur í kassa

Hérað: Rioja – Spánn
Tegund víns: Rauðvín
Þrúga: 100% Tempranillo.

Á lager

Lýsing

Öldrun: 6 mánuðir í frönskum og amerískum eikartunnum.

Litur: Rúbínrautt með miðlungs styrk; hreint og bjart á litinn.

Ilmur: Ilmurinn er ákafur. Léttir mjólkurkenndir tónar, ilmur af rauðum ávöxtum og kryddi. Einnig skær ilmur af vanillu, kakó og reykkenndun keim sem veitir víninu gott jafnvægi og stöðugleika.

Bragð: Magnað vín með þroskuðu tannín og gott jafnvægi sýrustigs og alkohóls. Ávaxtakenndur karakter sker sig úr ásamt „roasted og toasted“ keim.
Einnig kakó og vanillu keimur sem gefa víninu mjög áhugaverðan snúning.

Áfengisinnihald: 13,5% Vol.

Geymsla: Geymið á myrkum stað, við stöðugan hita sem er ekki hærri en 16°C (61°F) og við 80% raka.

Borðhiti: Milli 16°C og 18°C (61°F – 64°F).

Passar vel með: Grilluðu grænmeti, rauðu kjöti, fiski og osti.

 

Frekari upplýsingar

Þyngd 9 kg

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Einungis innskráðir viðskiptavinir sem hafa keypt vöruna geta skrifað umsögn.

Skráning móttekin!

Af virðingu við eiganda tölvupóstfangsins þarf að staðfesta skráninguna á póstlistann Sopinn.

Skoðaðu innhólfið í tölvupóstinum þínum og staðfestu skráninguna á póstlistann. ATH! Í sumum tilfellum ratar staðfestingarpósturinn í spam hólfið.

Þessi vefsíða notar vefkökur (e. cookies). Með því að halda áfram samþykkir þú notkun þeirra.
Nánar hér.

Skráðu þig í sopann

Þú færð áhugaverð og skemmtileg skilaboð til þín. Jafnframt látum við þig vita af tilboðum og nýjum vörum á VINOS.