Vínþrúga númer eitt á Spáni – Tempranillo
Þegar þú smakkar rauðvín skaltu veita nokkrum atriðum sérstaka athygli. Þessi atriði gefa þér góða vísbendingu um að vínþrúga sem notuð er léttvíninu er af úrvals gæðum. Hér verður farið í stuttu máli yfir Tempranillo sem er vínþrúga númer eitt á Spáni.