Search
Close this search box.
Leita
Netverslun

El Coche hvítvín

3.790kr.13.644kr.

Í fyrstu sést hvað El Coche hvítvín er hreint og bjart að sjá. Strágulur litur með grænleitum undirtón sem gefur til kynna að hér er um ungt vín að ræða. Í gegnum nefinu finnum við nokkuð ákafan ilm sem almennt er á verdejo-vínum. Þetta er ferskt vín í góðu jafnvægi sem býður upp á skemmtilega blöndu af suðrænum ávöxtum með fennel og ferskum kryddjurtum ásamt þéttri og mjúkri áferð. Hægt er að taka eftir örlítið bitran keim í lokin sem veitir víninu ákveðna fágun. Það hefur langt og viðvarandi eftirbragð sem minnir okkur aftur á hið suðræna eðli verdejo-þrúgunnar.

Hérað: Valencia – Spánn
Tegund víns: Ungt hvítvín
Þrúga: 100% Verdejo

Lýsing

Í fyrstu sést hvað hvítvínið er hreint og bjart að sjá. Strágulur litur með grænleitum undirtón sem gefur til kynna að hér er um ungt vín að ræða. Í gegnum nefinu finnum við nokkuð ákafan ilm sem almennt er á verdejo-vínum. Þetta er ferskt vín í góðu jafnvægi sem býður upp á skemmtilega blöndu af suðrænum ávöxtum með fennel og ferskum kryddjurtum ásamt þéttri og mjúkri áferð. Hægt er að taka eftir örlítið bitran keim í lokin sem veitir víninu ákveðna fágun. Það hefur langt og viðvarandi eftirbragð sem minnir okkur aftur á hið suðræna eðli verdejo-þrúgunnar.

Áfengisinnihald: 13% Vol.

Einnig er fáanlegt El Coche rauðvín sem er í sömu línu og El Coche hvítvín.

Frekari upplýsingar

Þyngd 1,5 kg
Fjöldi

1 flaska, 2 flöskur (20% afsláttur), 4 flöskur (30% afsláttur), 6 flöskur (40% afsláttur)

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Einungis innskráðir viðskiptavinir sem hafa keypt vöruna geta skrifað umsögn.

Skráning móttekin!

Af virðingu við eiganda tölvupóstfangsins þarf að staðfesta skráninguna á póstlistann Sopinn.

Skoðaðu innhólfið í tölvupóstinum þínum og staðfestu skráninguna á póstlistann. ATH! Í sumum tilfellum ratar staðfestingarpósturinn í spam hólfið.

Þessi vefsíða notar vefkökur (e. cookies). Með því að halda áfram samþykkir þú notkun þeirra.
Nánar hér.

Skráðu þig í sopann

Þú færð áhugaverð og skemmtileg skilaboð til þín. Jafnframt látum við þig vita af tilboðum og nýjum vörum á VINOS.