Lýsing
Gefðu bragð af Spáni í jólagjöf!
Þessi vandaði gjafakassi inniheldur:
- Rauðvín frá Marqués de Arviza (Rioja, Spánn)
- Hvítvín frá Marqués de Arviza (Rioja, Spánn)
- Baileys Chocolate Truffles súkkulaðitrufflur
- TULI ilmkerti með piparkökuilmi (220g)
- Rautt VW Bjalla jólaskraut með jólatré
Kassinn er fallegur tilbúinn og þarf ekki að pakka inn – tilvalinn til að gefa ástvini, vini eða samstarfsfólki.
Afhending: Sótt hjá Árbæjarblóm, Hraunbær 102A eða heimsent í Reykjavík gegn 2.000 kr. aukagjaldi.
Takmarkað framboð – aðeins 50 stk. Pantaðu fyrir 23. desember til að tryggja þinn fyrir jólin.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.