Lýsing
Öldrun: 6 mánuðir í frönskum og amerískum eikartunnum.
Litur: Rúbínrautt með miðlungs styrk; hreint og bjart á litinn.
Ilmur: Ilmurinn er ákafur. Léttir mjólkurkenndir tónar, ilmur af rauðum ávöxtum og kryddi. Einnig skær ilmur af vanillu, kakó og reykkenndun keim sem veitir víninu gott jafnvægi og stöðugleika.
Bragð: Magnað vín með þroskuðu tannín og gott jafnvægi sýrustigs og alkohóls. Ávaxtakenndur karakter sker sig úr ásamt „roasted og toasted“ keim.
Einnig kakó og vanillu keimur sem gefa víninu mjög áhugaverðan snúning.
Áfengisinnihald: 13,5% Vol.
Geymsla: Geymið á myrkum stað, við stöðugan hita sem er ekki hærri en 16°C (61°F) og við 80% raka.
Borðhiti: Milli 16°C og 18°C (61°F – 64°F).
Passar vel með: Grilluðu grænmeti, rauðu kjöti, fiski og osti.
Helena Stefánsdóttir (staðfestur kaupandi) –
Milt og gott rauðvín, fallega rautt.
Mjög gott í saumaklúbbinn og einnig þægilegt að drekka, mæli með til að
“sötra” yfir góðu spjalli.
Skilur eftir mjög milt eftirbragð.