Lýsing
Cauto Verdejo er hreint og glansandi á að líta. Það hefur fölgulan lit og grænan undirtón sem gefur til kynna að við séum að fara að gæða okkur á ungu víni. Ilmurinn er sterkur sem er algengt á Verdejo vínum og er vínið ferskt og í góðu jafnvægi.
Áfengisinnihald: 13%
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.