Lýsing
Vínekrur staðsettar í Fontanares (Valencia), í um 600m hæð með jarðvegi að u.þ.b fjórðungshluta úr sandi og leirgrunni. Það er mikil virðing borin fyrir umhverfinu og er það alveg laust við skordýraeitur og illgresiseyði.
Uppskera: Handtýndir sérvaldir klasar af berjum í 200 kg kassa.
Vínframleiðsla: Víngerðin fer fram í ryðfríum stál tönkum með köldu maceration ferli sem tekur 48 klukkustundir og gerjun sem tekur 10-12 daga þar sem fylgst er með stigi vínberjana 2 sinnum á dag. Vínið er geymt í 6 mánuði í 500 L átöppunartunnum og 6 mánuði í kerjum fyrir þroska.
Áfengisinnihald: 14% Vol.
Heildar sýrustig: 4,6 g / L
Best er að neyta þessa víns innan þriggja til fjögurra ára.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.