Search
Close this search box.
Leita
Netverslun

Flor De Taverners

6.490kr.23.364kr.

Flor De Taverners er vín sem hefur einkennandi lit mjög þroskað Monastrell, þar sem einkennandi rauður tónn ríkir. Ilmurinn er af mjög þroskuðum ávöxtum, tiltölulega ungum árgangi og er með keim af rauðum ávöxtum. Í munninum er það flauelskennt, hlýtt og ferskt. Trékeimur er líka áberandi.

Mælt er með að láta vínið standa í 5-10 mín til að ná fram einkennum vínsins. Einnig er mjög gott að umhella rauðvíninu í karöflu.

Hérað: Valencia – Spánn
Tegund víns: Rauðvín
Þrúga: 92% Monastrell, 8% Tempranillo

Lýsing

Vínekrur staðsettar í Fontanares (Valencia), í um 600m hæð með jarðvegi að u.þ.b fjórðungshluta úr sandi og leirgrunni. Það er mikil virðing borin fyrir umhverfinu og er það alveg laust við skordýraeitur og illgresiseyði.

Uppskera: Handtýndir sérvaldir klasar af berjum í 200 kg kassa.

Vínframleiðsla: Víngerðin fer fram í ryðfríum stál tönkum með köldu maceration ferli sem tekur 48 klukkustundir og gerjun sem tekur 10-12 daga þar sem fylgst er með stigi vínberjana 2 sinnum á dag. Vínið er geymt í 6 mánuði í 500 L átöppunartunnum og 6 mánuði í kerjum fyrir þroska.

Áfengisinnihald: 14% Vol.

Heildar sýrustig: 4,6 g / L

Best er að neyta þessa víns innan þriggja til fjögurra ára.

Frekari upplýsingar

Þyngd 1,5 kg
Fjöldi

1 flaska, 2 flöskur (20% afsláttur), 4 flöskur (30% afsláttur), 6 flöskur (40% afsláttur)

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Einungis innskráðir viðskiptavinir sem hafa keypt vöruna geta skrifað umsögn.

Þér gæti einnig líkað við…

Skráning móttekin!

Af virðingu við eiganda tölvupóstfangsins þarf að staðfesta skráninguna á póstlistann Sopinn.

Skoðaðu innhólfið í tölvupóstinum þínum og staðfestu skráninguna á póstlistann. ATH! Í sumum tilfellum ratar staðfestingarpósturinn í spam hólfið.

Þessi vefsíða notar vefkökur (e. cookies). Með því að halda áfram samþykkir þú notkun þeirra.
Nánar hér.

Skráðu þig í sopann

Þú færð áhugaverð og skemmtileg skilaboð til þín. Jafnframt látum við þig vita af tilboðum og nýjum vörum á VINOS.